Fréttir
„10 þúsund tonn af laxi, gjörið svo vel“ – Grein Þóru Bergný Guðmundsdóttur
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
Hversu langt nær undirlægjuháttur stjórnsýslunnar gagnvar sjókvíaeldinu?
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...
Óumflýjanlegt að störfum fækki í sjókvíaeldi vegna vaxandi sjálfvirkni
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
Sjókvíalax er hvorki „sjálfbær“ né „umhverfisvænn“
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...
Norskir sjókvíaeldisframleiðendur tapa hópmálssókn gegn opinberu eftirlit
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
Sjókvíaeldi í Noregi og Kína kyndir undir rányrkju við strendur Afríku
Í nýrri fréttaskýringu New Yorker er farið yfir hvernig dýrmætt prótein sem er dregið úr sjó við Afríku er flutt til annarra heimsálfa og Afríkubúar sitja eftir með sárt enni. Rányrkja er stunduð á fiskistofnum, mengun skilin eftir við strendur og lífsnauðsynleg...
„Ákall um endurskoðun á lagaramma“ – grein Rebekku Hilmarsdóttur
Arnarlax neitar að greiða hafnargjöld samkvæmt verðskrá Vesturbyggðar og sveitarfélagið er því komið í dómsmál við fyrirtækið. Sveitarfélagið hefur lagt í verulegan kostnað og fengið framlög úr Hafnabótasjóði til að mæta þörfum sjókvíeldisfyrirtækjanna. Svona er það...
Þörungablómi drepur 162.000 eldislaxa í sjókvíum við strendur Chile
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
Svört skýrsa um laxadauða og velferð fiska í norsku sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
„Eins og að byggja Kodak filmuverksmiðju þegar snjallsíminn er að hefja innreið sína“ – Grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Kæru baráttusystkini, lesið þessa grein Benediktu og dreifum henni sem víðast. Það má ekki gerast að sjókvíum verði þröngvað ofan í Seyðisfjörð þvert á vilja heimafólks! Í greininni sem birtist á Kjarnanum segir Benedikta ma: „Vert er að skoða í þessu sambandi...
Mikill meirihluti vill að umbúðir um eldislax segi hvort hann komi úr sjókvíum eða landeldi
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
Laxeldið er að nálgast tímamót: Sjókvíaeldið mun hverfa fyrir lokuðum kerfum
Í þessiar frétt Salmon Business er sagt frá umræðum um þau merkilegu tímamót sem laxeldi er á í heiminum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum kemur ekki við sögu í þeirri framtíðarsýn. Tekist er á um hvort eldið muni að stærstu leyti færast í stórar úthafskvíar langt frá...