nóv 6, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Móðurfélag Arctic Fish, norski sjókvíaeldisrisinn Mowi, hefur verið svipt vottun sem breskar matvörukeðjur horfa til þegar ákveðið er hvaða vörur eru teknar til sölu. Ástæðan er hrikaleg meðferð starfsmanna á eldislöxunum. Dýravelferðarsamtök tóku upp aðfarir...
okt 14, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Kvikmyndagerðarkonan, náttúruverndarsinninn og Íslandsvinurinn Kathryn Maroun var á ferðinni um landið síðasumars í efnisöflun fyrir fimmtu röð þátta sinna What a Catch. Hún hitti meðal annars talsmann okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins, Jón Kaldal. Í þessari...
okt 13, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi er ,,vistfræðilegur glæpur gegn mannkyninu“ er niðurstaða bókar sem var að koma út í Frakklandi. Höfundurinn beinir kastljósinu sérstaklega að Skotlandi en þaðan kemur um 60 prósent af eldislaxi sem seldur er í Frakklandi. Iðnaðurinn fær...
sep 25, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Í glænýrri frétt á vefsvæði norska ríkissjóvarpsins, NRK, er sýnt hvernig flokkunarkerfi um borð í þjónustubátum norska sjókvíaeldisrisans MOWI raðar sjálfdauðum laxi sem soginn er upp úr kvíunum í flokk með eldislaxi sem fer á neytendamarkað. MOWI er móðurfélag...
ágú 7, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Verð á eldislaxi er í sögulegu lágmarki og hefur verið í nokkra mánuði. Ástandið er svo slæmt að framleiðslukostnaðurinn í Noregi er töluvert hærri en það verð sem fæst á mörkuðum. Framleiðslukostnaðurinn á Íslandi er verulega meiri en í Noregi svo tapið hér er enn...
júl 7, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdur laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. Umheimurinn er að...