Verð á eldislaxi í sögulegu lágmarki

Verð á eldislaxi í sögulegu lágmarki

Verð á eldislaxi er í sögulegu lágmarki og hefur verið í nokkra mánuði. Ástandið er svo slæmt að framleiðslukostnaðurinn í Noregi er töluvert hærri en það verð sem fæst á mörkuðum. Framleiðslukostnaðurinn á Íslandi er verulega meiri en í Noregi svo tapið hér er enn...
Hvað segir gervigreindin?

Hvað segir gervigreindin?

Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdur laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. Umheimurinn er að...