Fréttir
Taprekstur Arctic Fish heldur áfram: Hefur ekki greitt krónu í tekjuskatt frá stofnun, árið 2011
Á tímabilinu júlí, ágúst og september var rekstrartap Arctic Fish 980 milljónir króna. Þetta gríðarlega tap bætist við 637 milljón króna tap fyrstu sex mánuði ársins. Samtals nemur því tap félagsins á árinu rúmlega 1,6 milljarði króna. Samkvæmt árshlutauppgjöri...
Norsk rannsókn sýnir fram á umfangsmikla mengun frá sjókvíeldi þar í landi
Kemísk mengun, örplast, þungmálmar, lyf og eiturefni, frá sjókvíaeldi er gríðarlega mikil en stjórnmálamenn handgengir þessum iðnaði gengu þannig frá löggjöfinni um fiskeldi að erfitt er að taka á þessari stórskaðlegu hlið iðnaðarins. Í skýrslunni sem Vá segir hér frá...
Spaugstofa meðvirkninnar: Leikþáttur úr raunveruleikanum, eftir Katrínu Oddsdóttur
Meðvirkni stofnana sem eiga að gæta hagsmuna almennings en hafa ekki gert það, heldur þvert á móti staðið vörð um sérhagsmuni, er óskiljanleg. STJÓRNSÝSLU-SPAUGSTOFAN: ÞÁTTUR NÚMER 2321. (Lööööng reynslusaga í morgunsárið á laugardegi) Nú hef ég í um tvö ár fengist...
Þungum áhyggjum lýsti í sérstakri bókun við fundargerð Fiskisjúkdómanefndar vegna útbreiðslu laxalúsar
Í sérstakri bókun í nýjustu fundargerð Fisksjúkdómanefndar Matvælastofnunar (MAST) koma fram þungar áhyggjur af mikilli útbreiðslu fiski- og laxalúsar í sjókvíum með eldislax við landið: „Fisksjúkdómanefnd vill þó árétta alvarlega stöðu vegna þeirra viðvarandi...
Tapreksturinn heldur áfram hjá Arnarlaxi
Rekstrartap móðurfélags Arnarlax nam þremur milljörðum króna (20,7 milljónum evra) fyrstu níu mánuði ársins en það er nærri þrefalt hærri upphæð en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef ff7. Öll sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa tapað gríðarlegum...
Mowi svipt breskri vottun: Ekki talið boðlegt á borð konungs vegna meðferðar á eldisdýrunum
Móðurfélag Arctic Fish, norski sjókvíaeldisrisinn Mowi, hefur verið svipt vottun sem breskar matvörukeðjur horfa til þegar ákveðið er hvaða vörur eru teknar til sölu. Ástæðan er hrikaleg meðferð starfsmanna á eldislöxunum. Dýravelferðarsamtök tóku upp aðfarir...
Áhrifaríkt og skýrt myndband norsku náttúruverndarsamtakananna Naturvernforbundet
Opið sjókvíaeldi skaðar umhverfið, lífríkið og er ömurlegt fyrir eldislaxana.
Skosk laxeldisfyrirtæki fara ítrekað fram úr eigin viðmiðum um laxalús
Skoskir fjölmiðlar segja frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að sjólvíaeldisfyrirtækin þar brjóta markvisst í hundraðavís gegn eigin vinnureglum. Þetta er framferði sem við þekkjum vel hér við land. Fyrtækin flagga góðum áætlunum á blaði en fara ekki eftir þeim þegar á...
Laxadauði í Skotlandi á síðasta ári sá mesti í fjörutíu ár
Dauði eldislaxa í sjókvíum við Skotland árið 2024 var sá mesti í um fjörutíu ár. Í gögnum sem voru að birtast kemur fram að aðeins 61,8 prósent eldislaxa lifðu af tímann í sjókvíunum áður en kom að slátrun. Hér við land er ástandið enn verra. Undanfarin ár hafa um 57...
Fréttaskýringaþáttaröð NRK: Laxalandið
Rannsóknarblaðamannateymi norska ríkissjónvarpsins, NRK, hefur í tvö ár unnið að fréttaskýringaþáttum um laxeldi. Fyrsti þáttur af þremur verður sýndur þriðjudaginn 4. nóvember. Þáttaröðin heitir Laxalandið og er kynnt með þessum orðum á vef NRK: „Sjókvíeldi á laxi er...
Dýraníð á iðnaðarskala: Fleiri en hálf milljón laxa drápust í sjókvíum við Íslandsstrendur í september
Enn heldur áfram hrikalegur dauði eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Samkvæmt tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar drápust um 550.000 eldislaxar í september. Eru það meira en tvöfalt fleiri fiskar en í sama mánuði 2024. Síðasta ár var sögulega það...
Sjókvíaeldisiðnaðurinn kemur sér undan því að greiða í sameiginlega sjóði – en krefst stórfenglegra innviðafjárfestinga
Sjókvíaeldisfyrirtækin mylja niður þjóðvegakerfið með þungaflutningum, borga ekki tekjuskatt á Íslandi, neituðu að borga hafnargjöld í Vesturbyggð samkvæmt verðskrá sveitarfélagsins (endaði í dómsmáli) og vilja nú að ríkissjóður greiði þrjá milljarða fyrir...











