Fréttir

Tapreksturinn heldur áfram hjá Arnarlaxi

Tapreksturinn heldur áfram hjá Arnarlaxi

Rekstrartap móðurfélags Arnarlax nam þremur milljörðum króna (20,7 milljónum evra) fyrstu níu mánuði ársins en það er nærri þrefalt hærri upphæð en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef ff7. Öll sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa tapað gríðarlegum...

Fréttaskýringaþáttaröð NRK: Laxalandið

Fréttaskýringaþáttaröð NRK: Laxalandið

Rannsóknarblaðamannateymi norska ríkissjónvarpsins, NRK, hefur í tvö ár unnið að fréttaskýringaþáttum um laxeldi. Fyrsti þáttur af þremur verður sýndur þriðjudaginn 4. nóvember. Þáttaröðin heitir Laxalandið og er kynnt með þessum orðum á vef NRK: „Sjókvíeldi á laxi er...