Fréttir

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...

Ályktun Veiðifélags Víðidalsár

Ályktun Veiðifélags Víðidalsár

Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...

Nýju rökin áróðursmeistarans – Grein Jóns Þórs Ólasonar

Nýju rökin áróðursmeistarans – Grein Jóns Þórs Ólasonar

Jón Þór Ólason með þessa góðu grein í Fréttablaðinu í dag. Jón Þór segir meðal annars: „Sjókvíaeldi er vissulega stundað í nálægð við veiðiár og árósa í Noregi, sem skýrir m.a. hið skelfilega ástand laxastofna í Noregi þar sem erfðamengun hefur verið greind í tveimur...