Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Enginn hjá Arctic Fish ber ábyrgð á hryllingnum sem hlaust af fordæmalausri lúsaplágu félagsins

Enginn hjá Arctic Fish ber ábyrgð á hryllingnum sem hlaust af fordæmalausri lúsaplágu félagsins

des 6, 2023 | Dýravelferð

Enginn hjá Arctic Fish hefur þurft að axla ábyrgð á því að láta gríðarlegan fjölda eldislaxa sæta ólýsanlegri þjáningu. Sjáið þessi vesalings dýr. Hverslags fólk stendur svona að verki? Svo rífur norski forstjóri eiganda Arctic Fish, sjókvíaeldisrisans MOWI, bara...
Ítarleg fréttaskýring Aftenposten um skelfilegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins

Ítarleg fréttaskýring Aftenposten um skelfilegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins

nóv 29, 2023 | Dýravelferð

Norska blaðið Aftenposten var að birta enska útgáfu af ítarlegri fréttaskýringu sem kom út síðasta sumar þar sem farið er ofan í saumana á hrikalegum dýravelferðarvanda í norsku sjókvíaeldi. Í fyrra drápust 16,1% af eldislöxum í sjókvíum við Noregi og hefur ástandið...
Sjálfdauður lax á borðum neytenda? Ein þeirra spurninga sem vakna í kjölfar laxadauðans í Tálknafirði

Sjálfdauður lax á borðum neytenda? Ein þeirra spurninga sem vakna í kjölfar laxadauðans í Tálknafirði

nóv 17, 2023 | Dýravelferð

Borðum við sjálfdauðan lax og lax sem hefur þurfta að þola gríðarlegar þjáningar af völdum lúsa- og bakteríuskaða? Þetta var meðal spurninga sem þáttastjórnandi norska ríkissjónvarpsins lagði fyrir gesti í sjónvarpssali í gær. Meðal myndefnis sem var sýnt í...
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu: Myndir frá Patagonia

Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu: Myndir frá Patagonia

nóv 15, 2023 | Dýravelferð

Patagonia deildi þessum myndum á Facebook. Hvernig er hægt að sætta sig við matvælaframleiðslu sem fer fram með þessum hætti?...
Glæpsamlegt dýraníð sjókvíaeldisfyrirtækjanna: Trygve Poppe um lúsapláguna í Tálknafirði

Glæpsamlegt dýraníð sjókvíaeldisfyrirtækjanna: Trygve Poppe um lúsapláguna í Tálknafirði

nóv 11, 2023 | Dýravelferð

Að mati Trygve Poppe, sem er norskur sérfræðingur í fiskisjúkdómum, hafa sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi sýnt af sér hegðun í aðdraganda lúsafaraldursins í Tálknafirði sem er nánast glæpsamleg. „Þetta er gróft dýraníð og ég myndi næstum segja að þetta væri...
Þvert á rósrauða spádóma laxeldisfyrirtækjanna er laxalús alvarlegra vandamál hér en í Noregi

Þvert á rósrauða spádóma laxeldisfyrirtækjanna er laxalús alvarlegra vandamál hér en í Noregi

nóv 10, 2023 | Dýravelferð

Það sem þáverandi sérfræðingar MAST og fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna sögðu: „Lúsin getur á engan hátt orðið sambærilegt vandamál og hjá nágrannaþjóðum okkar.“ Það sem gerðist: Gríðarlegur fjöldi laxalúsa í sjókvíum Arnarlax og Arctic Fish í Tálknafirði og sár af...
Síða 1 af 3012345...102030...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund