Fréttir

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...

Verndum urriða og sjóbirtingsstofna Ytri Rangár

Verndum urriða og sjóbirtingsstofna Ytri Rangár

Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...

Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Samstöðufundur á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi

Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...