Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá  þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum.

Sjókvíaeldi er hörmuleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fréttir sem þessar berast því miður jafnt og þétt frá þessum ómannúðlega iðnaði, frá okkar heimshluta og fjarlægari slóðum.

Fyrir þremur árum drápust 750.000 eldislaxar í sjókvíum við Færeyjar á einum degi vegna þröungarblóma. Árið 2019 drápust milljónir eldislaxa af sömu sökum við Noreg. Hér við land var sjókvíaeldi hætt fyrir um fimmtán árum í Seyðisfirði og í Mjóafirði fyrir austan eftir að eldislax hafði drepist í sjókvíum vegna þörungarblóma og marglyttna ár eftir ár.

Skv. Salmon Business:

“It was reported on Tuesday that Salmones Camanchaca expects to take a USD 3.5 million hit from 162,000 salmon lost to algae bloom at two of its sites in Southern Chile.

BioBio Chile reports that that local economic secretariat Francisco Muñoz said that a third incident has struck.

According to the publication, a Multiexport Foods site in Quinchao, Chiloé, has seen 120 tonnes of salmon affected by the microalgae bloom.

In 2016, Chilean salmon farmers lost more than 20 million fish to algae blooms.”