Fréttir

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...

„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

Það þarf að grípa hratt inn í til að stöðva þessa brotastarfsemi gegn umhverfinu og lífríkinu, sem Snæbjörn lýsir i grein sinni sem birtist á Vísi. „Ferðalangar um hringveginn í Hörgárdal hafa í áranna rás eflaust rekið augun í malarhauga á bökkum Hörgár hér og þar,...

„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar

Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...

Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi

Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi

Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...

Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valli­ant, sem hefur und­an­far­in ár stundað rann­sókn­ir á líf­ríki sjáv­ar á Vest­fjörðum. Nýjar rann­sóknir henn­ar sýna að ungviði þorsk­teg­unda leit­ar í...