Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir er ein af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þann mikla meirihluta íbúa á Seyðisfirði sem vill ekki fá sjókvíaeldi af iðnaðarskala í fjörðinn. Hún skrifar grein á Vísi sem nær vel utanum kjarnann í baráttunni gegn þessum skaðlega...
Fiskeldislektorinn á Hólum hefur áður vitnað þannig í norskar rannsóknir að einn höfundur þeirra sá sig tilneyddan til að svara opinberlega í íslenskum fjölmiðli og leiðrétta. Sjá grein sem hér fylgir. „Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að...
Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar þessa grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Málið er í höndum fólksins sem situr á Alþingi. Skoðanakannanir sýna að afgerandi meirihluti þjóðarinnar er á móti sjókvíaeldi i opnum netapokum. Fulltrúar hennar á þingi hljóta að taka...
„Kjartani varð tíðrætt um „bláa akurinn“ og mikilvægi hans til að fæða heiminn. Hafið leikur þar vissulega stórt hlutverk en laxeldi í sjó alls ekki. Þvert á móti reyndar því það er neikvæður halli á próteinframleiðslu í laxeldi. Til að framleiða eina máltíð af...