Aldrei eins fáir laxar veiðst á stöng

Aldrei eins fáir laxar veiðst á stöng

Aldrei hafa veiðst eins fáir villtir laxar og í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar. Þetta er grafalvarleg staða sem krefst margþættra viðbragða til verndar laxinum. Í fyrsta lagi verða veiðirétthafar að hugsa sinn gang. Efst þar á lista er að stöðva...
Hvað gerðist í innviðaráðuneytinu?

Hvað gerðist í innviðaráðuneytinu?

Í gær rann út frestur til að senda inn umsögn um drög innviðaráðuneytisins að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjölmiðla. Þar var meðal annars að finna fráleita tillögu um að færa innviðaráðherra heimild til...