okt 20, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Aldrei hafa veiðst eins fáir villtir laxar og í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar. Þetta er grafalvarleg staða sem krefst margþættra viðbragða til verndar laxinum. Í fyrsta lagi verða veiðirétthafar að hugsa sinn gang. Efst þar á lista er að stöðva...
okt 10, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Í gær rann út frestur til að senda inn umsögn um drög innviðaráðuneytisins að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjölmiðla. Þar var meðal annars að finna fráleita tillögu um að færa innviðaráðherra heimild til...
sep 12, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Það er ekki í boði að gera ekki neitt. Við munum sjá sérfræðinga í rekköfun í ánum innan skamms á vegum okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Landssambandi veiðifélaga og baráttusystkina okkar hjá NASF. Aðgerðarleysi opinberra stofnana er hneyksli. Mbl fjallar um...
ágú 28, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Skrifa undir og deila. Takk fyrir...
ágú 22, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Segjum NEI!...
ágú 16, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir allt það sem kemur fram í meðfylgjandi viðtali við Jón Helga Björnsson. Ekki síst þennan hluta: Jón Helgi segir aðeins einn jákvæðan hlut hafa komið út úr vinnu fyrri ríkisstjórnar hvað varðar vernd íslenska laxastofnsins. „Það var friðun...