ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti“ – Rakel Hinriksdóttir skrifar
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn stendur með Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi SUNN, gegn hugmyndum sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum á Tröllaskaga. Þessi áform eru della og mega ekki verða að veruleika. Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Samtaka um...
„Hvers vegna fólki líður vel í náttúrunni“ – Steinunn Ásmundsdóttir skrifar
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum hvetjum ykkur öll, kæru félagar, til að lesa þessa dásamlegu hugvekju um mikilvægi ósnortinnar náttúru fyrir heilbrigði okkar og sálarró Steinunn Ásmundsdóttir skrifaði þessa grein í Bændablaðið. Jörð, ár, fjöll og tré. Þögul...
„Af hverju finnst ritstjóra BB framandleg hugmynd að fólk beri ábyrgð á verkum sínum?“ – grein Jón Kaldal
Talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum svarar skrifum sem hafa birst í BB undanfarna daga. Greinin birtist á fréttamiðlinum Bæjarins Besta Fróðlegt hefur verið að fylgjast með hversu framandleg hugmynd það virðist vera fyrir ritstjóra BB að fólk beri...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.