ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Taprekstur Arctic Fish heldur áfram: Hefur ekki greitt krónu í tekjuskatt frá stofnun, árið 2011
Á tímabilinu júlí, ágúst og september var rekstrartap Arctic Fish 980 milljónir króna. Þetta gríðarlega tap bætist við 637 milljón króna tap fyrstu sex mánuði ársins. Samtals nemur því tap félagsins á árinu rúmlega 1,6 milljarði króna. Samkvæmt árshlutauppgjöri...
Norsk rannsókn sýnir fram á umfangsmikla mengun frá sjókvíeldi þar í landi
Kemísk mengun, örplast, þungmálmar, lyf og eiturefni, frá sjókvíaeldi er gríðarlega mikil en stjórnmálamenn handgengir þessum iðnaði gengu þannig frá löggjöfinni um fiskeldi að erfitt er að taka á þessari stórskaðlegu hlið iðnaðarins. Í skýrslunni sem Vá segir hér frá...
Spaugstofa meðvirkninnar: Leikþáttur úr raunveruleikanum, eftir Katrínu Oddsdóttur
Meðvirkni stofnana sem eiga að gæta hagsmuna almennings en hafa ekki gert það, heldur þvert á móti staðið vörð um sérhagsmuni, er óskiljanleg. STJÓRNSÝSLU-SPAUGSTOFAN: ÞÁTTUR NÚMER 2321. (Lööööng reynslusaga í morgunsárið á laugardegi) Nú hef ég í um tvö ár fengist...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.






