
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Davíð Lúther segir sig úr stjórn HSÍ vegna þáttöku sambandsins í ýmindarþvotti Arnarlax
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
Vonandi verður vörn landsliðsins betri en sú sem netin á kvíum Arnarlax veita
Fréttir hafa borist af nýjum bakhjarli HSÍ, Arnarlaxi, en því miður er þetta ekki ástæða til fagnaðar. Þetta fyrirtæki vinnur í ósjálfbærum iðnaði, sem 70% Íslendinga eru andsnúnir samkvæmt nýrri könnun. Alvarleg umhverfisspjöll eru vel þekkt í sjókvíaeldi, og má þar...
Ákvörðun HSÍ að hjálpa Arnarlax að lappa upp á handónýta ímynd er hneykslanleg
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.