ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisfyrirtækin skáka í skjóli óvandaðra vinnubragða sem gegnsýra íslensk stjórnmál og stjórnsýslu
„... sé ekki samstarf og samhæfing milli ráðherra á vettvangi ríkisstjórnarinnar sé ekki hægt að ætlast til þess að ráðuneytin sjálf eigi með sér viðhlítandi samstarf og ef ráðuneytin sjálf hafi ekki með sér samstarf sé ekki hægt að ætlast til þess að það sé þannig...
Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
„Opið bréf til fjölmiðla“ – grein eftir Magnús Guðmundsson
Í þessari afbragðs grein fer Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði yfir þann ítrekaða yfirgang sem sjókvíaeldisfyrirtækin komast upp með og furðulega hjálpsemi ríkisstofnana við það framferði. Greinin birtist á Vísi: Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.