Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda

Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda

nóv 9, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

„…ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að...
Sjókvíaeldið skapar fín störf á sólarströndum og í Noregi

Sjókvíaeldið skapar fín störf á sólarströndum og í Noregi

okt 27, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...
Atvinnusköpun sjókvíaeldisins stefnir öll í að enda í fjarvinnu, jafnvel frá Noregi

Atvinnusköpun sjókvíaeldisins stefnir öll í að enda í fjarvinnu, jafnvel frá Noregi

okt 26, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Fastagestur í athugasemdakerfi þessarar síðu, Björn Davíðsson, vakti athygli okkar í gær á ljósmynd af stjórnstöð fóðrunar hjá Fiskeldi Austfjarða, birtist á Facebooksíðu Guðmundar Gíslasonar forstjóra félagsins. Myndin gefur tilefni til að rifja upp áform norsku...
Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi

Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi

okt 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

„Ég er algjörlega á móti því að þetta sé undir hatti SFS, algjörlega á móti því,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður og einn af eigendum Hraðfrystihúss Hellissands í viðtali við Heimildina. Það er rannsóknarefni hvernig stendur á því að Samtök fyrirtækja í...
Sjókvíaeldið reynir að kaupa sér velvild Seyðfirðinga

Sjókvíaeldið reynir að kaupa sér velvild Seyðfirðinga

sep 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hvað finnst ykkur um þessi vinnubrögð hjá sjókvíaeldisfyrirtækinu? Heimildin fjallaði um gjafmildi Fiskeldis Austfjarða: Laxeldisfyrirtækið Fiskeldi Austfjarða, sem stundar laxeldi á Austfjörðum og hyggur á stórfellt laxeldi í Seyðisfirði, gaf 6 til 8 milljónir króna...
„Þögn þingmanna er ærandi“ – grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Þögn þingmanna er ærandi“ – grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

sep 18, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar

„Hvað veldur því að ráðamönnum þjóðarinnar er bara skítsama um villta laxinn? Það verður að segjast að þögn þingmanna er ærandi. Af hverju skortir bæði kjark og þor þegar kemur að því að verja villta laxinn? Af hverju er látið eins og atvinnugreinin laxveiði...
Síða 1 af 2112345...1020...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund