„Helsporið“ – grein IWF í Fréttablaðinu í dag

„Helsporið“ – grein IWF í Fréttablaðinu í dag

Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...