Fréttir
Örar tækniframfarir í laxeldi í lokuðum sjókvíum
Þróunin úti í heimi er öll á þá leið að laxeldi er að færast ýmist upp á land eða í lokuð kerfi í sjó. Hér er frétt um tilraunir með lokaðar sjókvíar sem verða langt út á hafi en það lágmarkar hættu á skaða fyrir umhverfi og lífríki. Stór þáttur í hönnuninni er að...
Við verðum að verja hafið frá öllum hliðum
Hér er mjög áhugavert viðtal við Tómas Knútsson sem starfaði lengi sem eftirlitskafari við sjókvíaeldi.
NRK fjallar um ástand eldislaxa í norsku sjókvíaeldi
Ömurleg meðferð eldislaxa í opnum sjókvíunum er reglulega til umfjöllunar í norskum fjölmiðlum. Hér er grein sem var birt í morgun á vef norska ríkisútvarpsins um þetta efni. Þar kemur fram að 2017 drápust um 53 milljónir laxa því þeir þoldu ekki vistina í sjókvíunum...
Sjókvíaeldi er mengandi starfsemi, þvert á fullyrðingar sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Sjókvíaeldisfyrirtækin klifa nú mjög á þeirri rangfærslu að eldi á laxi í opnum sjókvíum sé umhverfisvæn framleiðsla. Hið rétta er að þetta er mengandi starfsemi eins og má til dæmis lesa sér til um á vef Umhverfisstofnunar undir flipa sem er einmitt merktur „Mengandi...
Risavaxin landeldisstöð rís í Maine í Bandaríkjunum
Eftir nokkra mánuði hefjast framkvæmdir við landeldistöð í Maine í Bandaríkjunum sem mun framleiða 50 þúsund tonn af laxi á ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá var framleiðsla sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér við land á síðasta ári í kringum 15 þúsund tonn (eftir því...
Vaxandi sjálfvirkni í sjókvíaeldi um allan heim: Atvinnusköpun í landi mun verða lítil sem engin
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...
Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar – með aðstoð skattgreiðenda og á kostnað umhverfisins
Þetta kallast að skapa störf og hagnað utan landhelginnar. Í fréttinni kemur fram að „fóðruninni verði stýrt frá starfstöð fyrirtækisins í Rorvik í Noregi og þeir starfsmenn sem komi til með að stýra fóðruninni muni ekki hafa önnur störf með höndum. Frá stjórnstöðinni...
Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt
Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...
„Dugleysið“ – Grein Bjartar Ólafsdóttur
Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra skrifar mjög þarfa ádrepu í Fréttablaðið í dag. „Hvar eru þeir í pólitík sem eiga enn einhvern snefil af sannfæringu og hugsjón fyrir því meginstefi í náttúruvernd sem og verndun fjölbreytileika lífríkis að verndunin...
Umhverfisráðherra talar af skynsemi um laxeldi
Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...
Gætum stillingar í umræðum í athugasemdakerfi okkar á Facebook
Að gefnu tilefni biðjum við þau sem taka þátt í umræðum í athugasemdakerfinu hér á síðu IWF að gæta stillingar og vanda orðaval sitt, samanber þá athugasemd sem við sendum einum þátttakanda sem lét kappið bera sig ofurliði. Sjá skjáskot....
Sjókvíaeldi er atvinnusköpun fyrir önnur lönd, ekki brothættar byggðir
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...