Fréttir

„Neitar að læra af reynslunni“ – Grein Freys Frostasonar

„Neitar að læra af reynslunni“ – Grein Freys Frostasonar

„Líkt og vera ber á tímamótum eigum við líka að líta til framtíðar; nestuð reynslu fortíðarinnar og með það að markmiði að læra af reynslunni,“ segir í ávarpi formanns undirbúningsnefndar Alþingis vegna aldarafmælis fullveldis Íslands á þessu ári. Höfundur þessa...

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...

Villtu laxastofnarnir á Vestfjörðum eru einstakir

Villtu laxastofnarnir á Vestfjörðum eru einstakir

Landssamband veiðifélaga vekur athygli á einstökri erfðasamsetningu villtra laxastofna á Vestfjörðum: "Erfðasam­setn­ing stofna á Vest­fjörðum gef­ur til kynna að þeir myndi sér­stak­an erfðahóp og séu skyld­ari hver öðrum en laxa­stofn­um í öðrum lands­hlut­um. Leó...