Eins og áður hefur komið fram hefur Washingtonríki lagt bann við laxeldi í opnum sjókvíum og eiga allar slíkar sjókvíar að vera komnar úr sjó eigi síðar en árið 2022. Yfirvöld í ríkinu láta ekki þar við sitja heldur hafa hert til muna skilyrði og eftirlit sem sjókvíaeldið býr við. Er þetta gert til að koma í veg fyrir af fremsta megni að fiskur sleppi úr kvíunum á meðan þær eru enn í sjó.

Úr frétt Salmon Business:

Farming salmon in net pens in Washington’s marine waters is being phased out starting in 2022 as part of House Bill 2597.  … The new additional protective measures include:

• Increasing underwater video monitoring of net pens.

• Conducting inspections to assess structural integrity of the net pens and submit inspection reports certified by a qualified marine engineer to Ecology.

• Improving net cleaning and maintenance procedures to prevent fish escape.

• Requiring development of site specific response plans in the event of a fish release, and conducting preparedness training.

• Requiring improved maintenance of the net pens.

• Maintaining contact information to notify area tribes in the event of a fish release.