Fréttir

Gríðarlegur laxadauði er staðreynd í sjókvíaeldi

Gríðarlegur laxadauði er staðreynd í sjókvíaeldi

Enn halda áfram að berast fréttir af hrikalegum fiskidauða í þessum verksmiðjubúskap sem sjókvíaeldið er. Fiskidauði og skemmdar kvíar eru þau orð sem oftast koma fyrir í fréttum af sjókvíaeldi, líka hjá sjálfum eldisfyrirtækjunum:. „Óvenjulega mikil dánartíðni átti...

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...