feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
des 7, 2022 | Erfðablöndun
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...
des 4, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kallar eftir trúverðugri áætlun um bann við laxeldi í sjókvíum hér við landi. Við skorum á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva þennan skaðlega iðnað áður en það verður um seinan. Í umfjöllun RÚV...