Óbætanlegur skaði af risavöxnu sjókvíaeldisslysi í Chile

Óbætanlegur skaði af risavöxnu sjókvíaeldisslysi í Chile

„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...
„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

Hér talar maður með reynslu af sjókvíaeldi við Ísland: „Það er mikill ábyrgðarhluti þeirra einstaklinga sem vilja stunda fiskeldi að gera það rétt og í sátt við umhverfið. Því miður er eina fiskeldið sem hægt er að treysta á að ekki skaði umhverfið í kringum sig...