Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Fjöldi sleppilaxa frá skosku sjókvíaeldi mun fleiri en áætlað var

Fjöldi sleppilaxa frá skosku sjókvíaeldi mun fleiri en áætlað var

sep 24, 2017 | Erfðablöndun

Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: „More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any...
Kolsvört skýrsla um ástand villtra norskra laxastofna: Sjókvíaeldi helsta ógnin

Kolsvört skýrsla um ástand villtra norskra laxastofna: Sjókvíaeldi helsta ógnin

ágú 17, 2017 | Erfðablöndun

Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...
„Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins“- Grein Árna Péturs Hilmarssonar

„Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins“- Grein Árna Péturs Hilmarssonar

ágú 10, 2017 | Greinar

Hér er ágætis pistill eftir Árna Pétur Hilmarsson. Sýnir að landeigendur og sveitastjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af auknu laxeldi í opnum sjókvíum. Árni Pétur segir m.a.: „Einar K. Guðfinnsson, sá ágæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið í síðustu viku sem...
Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi

Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi

júl 23, 2017 | Erfðablöndun

Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. „Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...
Síða 30 af 30« Fyrsta«...1020...2627282930

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund