Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Elvar Örn í viðtali við Fréttablaðið: Sleppislys, erfðamengun og steindauður sjávarbotn í Dýrafirði

Elvar Örn í viðtali við Fréttablaðið: Sleppislys, erfðamengun og steindauður sjávarbotn í Dýrafirði

des 1, 2022 | Mengun

„Það sem magnað er að sjá að þetta fyrir­tæki virðist frekar harma það að Mat­væla­stofnun sé að gera þá á­byrga og láta þá borga sekt og virðast hafa meiri á­hyggjur af því en þeirri stað­reynd að hér hafi 80 þúsund eldis­laxar sloppið út í náttúruna,“...
„Þegar Al­þingi og Haf­rann­sókna­stofnun á­kváðu að leyfa „spjöll“ á tíu þúsund ára gömlum laxa­stofnum“ – grein Jóns Kaldal

„Þegar Al­þingi og Haf­rann­sókna­stofnun á­kváðu að leyfa „spjöll“ á tíu þúsund ára gömlum laxa­stofnum“ – grein Jóns Kaldal

nóv 30, 2022 | Greinar

Við hjá IWF höfum sent Hafrannsóknastofnun erindi með spurningum um fyrirhugaða endurskoðun áhættumats erfðablöndunar eldislax við villtan íslenskan lax. Ástæðan er ekki síst furðuleg upplýsingagjöf ónefnds fulltrúa Hafrannsóknastofnunar til matvælaráðherra, sem varð...
Vönduð umfjöllun Stundarinnar um brot Arnarlax sem enduðu með 120 milljóna króna sekt

Vönduð umfjöllun Stundarinnar um brot Arnarlax sem enduðu með 120 milljóna króna sekt

nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
Arnarlax gat ekki gert grein fyrir afdrifum 81.564 fiska í kví í Arnarfirði

Arnarlax gat ekki gert grein fyrir afdrifum 81.564 fiska í kví í Arnarfirði

nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
Söguleg sekt vofir yfir Arnarlaxi fyrir ranga upplýsingagjöf

Söguleg sekt vofir yfir Arnarlaxi fyrir ranga upplýsingagjöf

nóv 23, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arn­ar­laxi sektarboð vegna rangrar upp­lýs­inga­gjafar um fjölda eld­islaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...
Síða 13 af 30« Fyrsta«...1112131415...2030...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund