


Hefur Sjálfstæðisflokkurinn tapað allri tengingu við bændur og bundið trúss sitt við norskt sjókvíaeldi?
Í nýjustu skoðanakönnun Gallups kemur fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi féll um fimm prósentustig á hálfum mánuði milli kannana, úr tæpum 15 prósentum í tæp tíu prósent. Hvergi á landinu er minni stuðningur við flokkinn segir í frétt RÚV um...
Hvaða „stöðugleika“ telur formaður Sjálfstæðisflokksins að sjókvíaeldið skorti?
Hvað á formaður sjálfstæðisflokksins við þegar hann segir að „eldisgreinar þurfi stöðugleika“? Fyrir liggur að sjókvíaeldi á laxi hefur vaxið svo hratt á undanförnum áratug að það er langt umfram getu stofnana ríkisins að veita því það aðhald og eftirlit...