jún 3, 2024 | Eftirlit og lög
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Við stöndum með Gunnari, landeiganda að jörðinni Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi gegn yfirgangi Arctic Sea Farm (Arctic Fish) og máttleysi íslenskra stofnana. Sjókvíaeldisfyrirtækið ætlar að koma fyrir kvíum með 8.000 tonnum af eldislaxi í...
apr 20, 2024 | Eftirlit og lög
Við styðjum breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni Pírata við við frumvarp til laga um lagareldi: „7. gr. orðist svo: Til verndar villtum laxi er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt við strendur landsins.“...