Maurasýra er notuð í miklum mæli af sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Eldislöxum sem lifa ekki af vistina í kvíunum (gríðarlegur fjöldi) er dælt upp og þeir settir í tanka með þessu baneitraða og ætandi efni. Þetta mengunarslys á Bíldudal hefur verið í boði Arnarlax þó það...
Norskir fjölmiðlar segja frá því að 40.000 lítrar af blóðvatni úr sjókvíaeldissláturhúsi MOWI í Noregi runnu rakleiðis í sjóinn. Og þetta á að vera samkvæmt fyrirtækinu „fullkomnasta laxaslátrunarhús í heimi.“ Mowi er móðurfélag Arctic Fish sem er með sjókvíar í...
Norska dagblaðið Dagens Næringsliv (DN) heldur áfram að birta sláandi fréttaskýringar um eiturefnið Tralopyril sem sjókvíaeldisfyrirtæki í Noregi nota í miklum mæli til að koma í veg fyrir að sjávargróður og lífverur setjist á netapokana í sjókvíunum. Fyrirtækin fengu...
Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Norska stórblaðið Dagens Næringsliv (DN) birtir í helgarútgáfu sinni sláandi fréttaskýringu um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda meiriháttar eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Efni heitir tralopyril og hefur líka...
Fréttirnar frá Noregi vekja eðlilega óhug. Heilbrigðisástand starfsfólks í eldisiðnaðinum hér á landi hefur ekki verið rannsakað. Vísir fjallar um laxaastma sem hrjáir starfsfólk í norskum laxasláturhúsum: Dæmi eru um að alvarlegir öndunarfærasjúkdómar hafi gert vart...