Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...