maí 22, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar góð tíðindi og mikilvægur áfangasigur að þetta leyfi hafi verið fellt úr gildi! Niðurstaðan er mikill áfellisdómur yfir vinnubrögðum Matvælastofnunar (MAST) sem er, og hefur verið, furðu meðvirk og handgengin sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Málsatvik eru á þá leið að...
maí 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...
apr 30, 2021 | Dýravelferð
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...
feb 23, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum kært Matvælastofnun (MAST) til úrskurðarnefndar upplýsingamála og krafist þess að nefndin hlutist til um að MAST birti upplýsingar um eftirlit með sjókvíaeldisfyrirtækjum í samræmi við lög og reglur. Þegar Alþingi samþykkti breytt lög um fiskeldi...