feb 4, 2020 | Erfðablöndun
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
jan 30, 2020 | Dýravelferð
Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...
nóv 22, 2019 | Dýravelferð
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. „Þó svo...