Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
MAST kærir ákvörðun um að fella niður rannsókn á slysasleppingu Arctic Fish

MAST kærir ákvörðun um að fella niður rannsókn á slysasleppingu Arctic Fish

jan 29, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski,“ segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn...
Ólíkt mat á hættunni af erfðablöndum af völdum norskra hænsna og kynbættra eldislaxa

Ólíkt mat á hættunni af erfðablöndum af völdum norskra hænsna og kynbættra eldislaxa

jan 25, 2024 | Erfðablöndun

Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....
MAST íhugar að kæra ákvörðun um að fella niður lögreglurannsókn á brotum Arctic Fish

MAST íhugar að kæra ákvörðun um að fella niður lögreglurannsókn á brotum Arctic Fish

jan 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...
Meðvirkni með brotastarfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna nær nýjum hæðum

Meðvirkni með brotastarfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna nær nýjum hæðum

des 21, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...
Forsvarsmenn Arnarlax telja að það sé hægt að treysta þeim til að hafa eftirlit með sjálfum sér

Forsvarsmenn Arnarlax telja að það sé hægt að treysta þeim til að hafa eftirlit með sjálfum sér

des 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Þessi fyrirtæki virðast hegða sér einsog þeim sýnist. Og því miður þá taka tillögur um breytt fiskeldislög, sem matvælaráðherra lagði fram til kynningar fyrir helgi, engan veginn nægilega vel á þessum skaðlega iðnaði. Heimildin fjallar um síðasta útspil Arnarlax....
Síða 9 af 21« Fyrsta«...7891011...20...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund