Fréttir
Skelfilegt ástand í Færeyjum
Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma.
Hröð uppbygging landeldis í Noregi heldur áfram
Áfram heldur hröð uppbygging risavaxinna landeldisstöðva víða um heim. Þessi er að rísa í Noregi. Samkvæmt Salmon Business verður þessi stöð sú stærsta í Evrópu: "In July last year, Møre og Romsdal county municipality in Western Norway made a commitment to land-based...
Einn starfsmaður á Selfossi sinnir eftirliti með fiskeldi á Íslandi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
Rannsókn sýnir skaðleg áhrif eiturefna sem safnast í fituvef eldislaxa
Í þessari grein sem birtist 18. janúar í Morgenbladet í Noregi eru skoðaðar nýjar ráðleggingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Stofnunin birti niðurstöður sínar í nóvember 2018 og eru afgerandi. Fók á að takmarka mjög neyslu sína á feitum fiski vegna eiturefna...
Góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á Vestfjörðum
Víða á Vestfjörðum er góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á fiski, þvert á við það sem haldið hefur verið fram í umræðum um valkosti fyrir svæðið í fiskeldismálum. Slíkar rangfærslur hafa verið sérstaklega áberandi í kjölfar þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og...
Nýtt hljóð komið í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíeldisfyrirtækja
Mikilkvæg ábending hér: "Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram þeirri...
Rannsóknir sýna að lúsaeitur hefur verulega skaðleg áhrif á líf á sjávarbotni
Eitur sem notað er við meðhöndlun á laxlús hefur verulega skaðleg áhrif á botngróður sjávar. Þetta kemur fram í meðfylgjandi umfjöllun sem birtist á vefsvæði norska ríkisfjölmiðilsins NRK í dag. Umfjöllunin er byggð á nýrri vísindarannsókn á áhrifum vetnisperoxíðs,...
„Að taka afstöðu með náttúrunni“ – Grein Stefáns Más Gunnlaugssonar
Afar góð grein frá Stefáni Má Gunnlaugssyni og ákall hans til Guðmundar Inga umhverfisráðherra, sem við hljótum að gera ráð fyrir að standi með okkur vörð um umhverfi og lífríki Íslands: "Miklar vonir voru bundnar við nýjan umhverfisráðherra sem kallaður var til...
Hundruð þúsunda laxa sleppa úr sjókvíum í Noregi hvert ár
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: "142,975 salmon and 674 rainbow trout...
Baráttan fyrir vernd villtra laxastofna er háð um allan heim
Við vekjum athygli ykkar á þessari ráðstefnu, sem mun fara fram í Seattle í ágúst en þar munu vísindafólk og aðrir sem láta sig þessi mál varða munu koma saman. Dear friends of the wild salmon, the World Salmon Forum (WSF) will take place in Seattle in August. The...
Landeldi sækir á í Noregi
Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat...
Orðsporsáhætta vegna laxeldis í opnum sjókvíum – Myndband
Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar bendir þar á að við Íslendingar þurfum að gæta okkar þegar kemur að fiskeldi svo það skaði ekki verðmætt orðspor okkar þegar kemur að útflutningi sjávarafurða. „Okkar veiðar, fiskveiðar úr langflestum tegundum sem...