Fréttir

„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: "Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30% minnkun á...

Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...