Fréttir

Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Grein Ingu Lindar er annar mest lesni skoðanapistill ársins á Vísi

Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa...

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...