Fréttir

Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari...

Laxalúsin er skelfileg plága við strendur Noregs

Laxalúsin er skelfileg plága við strendur Noregs

Hér sést vel hve gríðarleg plága laxalúsin er við strendur Noregs. Ástæðan er sjókvíaeldið. Þegar lúsin stingur sér ofan í sjókvíarnar tímgast hún og fjölgar sér með ógnarhraða. Afleiðingarnar eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og villta laxa- og urriðastofna. "Slik...

Laxadauðinn í Arnarfirði getur ekki talist innan eðlilegra marka

Laxadauðinn í Arnarfirði getur ekki talist innan eðlilegra marka

„Í grunninn getur það bara ekki verið eðlilegt að það sé að drepast 500 tonn af fiski á stuttum tíma. Ef það er eðlilegt þá hljóta menn auðvitað að fara að velta fyrir sér hvort þetta sé iðnaður sem menn geta fært rök fyrir að vera að stunda. Þetta er það gríðarlegt...