feb 3, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Eftirspurn eftir eldislaxi fer nú minnkandi í Evrópu á sama tíma og sífellt fleiri eru að átta sig á því hrikalega dýraníði sem viðgengst í þessum iðnaði. Þeir sem fjárfestu í Arnarlaxi þegar félagið fór á markað fyrir fjórum mánuðum hafa þegar séð á eftir 30 prósent...
feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
feb 1, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...
jan 31, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...
jan 30, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hér fyrir neðan er skjáskot af vefsvæði sameiginlegs félags Fiskeldis Austfjarða og Laxa en bæði félög eru í meirihlutaeigu eigu norska sjókvíaeldisrisans Måsøval og eru með sjókvíar í austfirskum fjörðum. Tvennt er lýsandi á þessari mynd. Annars vegar skilar félagið...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...