Miklu fleiri andvígir en hlynntir sjókvíaeldi

Miklu fleiri andvígir en hlynntir sjókvíaeldi

Miklu hærra hlutfall þjóðarinnar er andvígt sjókvíaeldi á laxi en er hlynnt. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi nú í maí en þar sögðust rúmlega tvisvar sinnum fleiri aðspurðra vera andvíg sjókvíaeldi en hlynnt, eða 43,3% gegn 20,7%. Þessi...