Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Mikill laxadauði í sjókvíaeldi hugsanlega rakinn til litarefna í fóðurinu sem fiskarnir éta

Mikill laxadauði í sjókvíaeldi hugsanlega rakinn til litarefna í fóðurinu sem fiskarnir éta

jan 14, 2024 | Sjálfbærni og neytendur

Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi

Aðeins Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði selja reyktan og grafinn lax úr landeldi

des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Við vekjum athygli á þessari grein í Heimildinni. Þar kemur fram að Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði bjóða eingöngu upp á reyktan og grafinn lax úr landeldi. Önnur fyrirtæki eru með sjókvíaeldislax í framleiðslu sinni. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg...
Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi

Allur lax á Kol á Skólavörðustíg kemur úr landeldi

des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Allur lax á Kol, ferskur, reyktur og grafinn, kemur úr landeldi. 200 mílur, sjávarútvegsblað Morgnblaðsins talaði við Sævar Lárusson, yfirkokk á Kol Graf­inn og reykt­ur lax er ómiss­andi hluti af kræs­ing­um jól­anna og gera jóla­mat­seðlar Kols þess­um hátíðarmat...
Örmyndband IWF: Laxalús er plága og sjókvíaeldisiðnaðurinn knýr hana áfram

Örmyndband IWF: Laxalús er plága og sjókvíaeldisiðnaðurinn knýr hana áfram

des 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn...
Arnarlax bannað að blekkja neytendur með fullyrðingum um sjálfbærni

Arnarlax bannað að blekkja neytendur með fullyrðingum um sjálfbærni

des 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
Norskir aðgerðarsinnar krefjast upplýsinga um uppruna lax í matvöruverslunum

Norskir aðgerðarsinnar krefjast upplýsinga um uppruna lax í matvöruverslunum

des 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Uppreisnin sem hófst á Íslandi gegn skaðsemi og háttalagi sjókvíaeldisiðnaðarins hefur numið land í Noregi! Rétt einsog gerðist hér í fyrra má nú sjá límmiða á umbúðum utan um sjókvíaeldislax í verslunum þar sem er vakin athygli á hversu hrikalegur þessi iðnaður er...
Síða 5 af 21« Fyrsta«...34567...1020...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund