nóv 28, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
nóv 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttir hafa borist af nýjum bakhjarli HSÍ, Arnarlaxi, en því miður er þetta ekki ástæða til fagnaðar. Þetta fyrirtæki vinnur í ósjálfbærum iðnaði, sem 70% Íslendinga eru andsnúnir samkvæmt nýrri könnun. Alvarleg umhverfisspjöll eru vel þekkt í sjókvíaeldi, og má þar...
nóv 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
nóv 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norska ríkissjónvarpið afhjúpar nú hvert hneykslismálið á fætur öðru af háttalagi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Í fréttinni sem hér fylgir er sagt frá því hvernig tvö dreifingarfyrirtæki meðhöndluðu eldislax úr nákvæmlega sömu eldislotu og slátrun á...