okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
okt 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...
okt 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
okt 2, 2023 | Erfðablöndun
Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni. Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn...
okt 1, 2023 | Dýravelferð
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...