Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Eitt stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki Noregs ætlaði að selja sjálfdauðan fisk til neytenda

Eitt stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki Noregs ætlaði að selja sjálfdauðan fisk til neytenda

okt 11, 2023 | Dýravelferð

Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
Bjarni Jónsson Alþingismaður segir það sem allir vita: Íslenskir laxastofnar geta heyrt sögunni til

Bjarni Jónsson Alþingismaður segir það sem allir vita: Íslenskir laxastofnar geta heyrt sögunni til

okt 10, 2023 | Erfðablöndun

Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um. „Fræðimennirnir“ sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint...
Þörf upprifjun: „Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar

Þörf upprifjun: „Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar

okt 9, 2023 | Greinar

Fiskeldislektorinn á Hólum hefur áður vitnað þannig í norskar rannsóknir að einn höfundur þeirra sá sig tilneyddan til að svara opinberlega í íslenskum fjölmiðli og leiðrétta. Sjá grein sem hér fylgir. „Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að...
Fiskeldislektor gengur mála sjókvíaeldisiðnaðarins

Fiskeldislektor gengur mála sjókvíaeldisiðnaðarins

okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna

Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
Alþingismaður afhjúpar þekkingarleysi sitt með fjarstæðukenndum málflutningi

Alþingismaður afhjúpar þekkingarleysi sitt með fjarstæðukenndum málflutningi

okt 8, 2023 | Vernd villtra laxastofna

Á Sprengisandi á Bylgjunni er nú alþingismaðurinn Teitur Björn Einarsson að halda því fram að eldislax skaði ekki villtan lax. Svona málflutningur er óboðlegur og alþingismanninum til minnkunar. Þetta minnir á þegar talsmenn tóbaksiðnarins héldu því fram hér áður fyrr...
Síða 71 af 300« Fyrsta«...102030...6970717273...8090100...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund