Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisiðnaðarins reynir að gera Ríkisendurskoðanda tortryggilegan

Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisiðnaðarins reynir að gera Ríkisendurskoðanda tortryggilegan

feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...
Skýrsla Ríkisendurskoðun um sjókvíaeldið minnir á hrunskýrsluna

Skýrsla Ríkisendurskoðun um sjókvíaeldið minnir á hrunskýrsluna

feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Henry Alexander Henrysson, rannsóknarsérfræðingur hjá siðfræðistofnun. Hann segir segir kjörna fulltrúa bera ábyrgð og þeir hafa brugðist því þeir kusu að bregðast ekki við. Skýrslan sýni að ekki var vandað til verka, eftirlitið, stjórnsýslan og pólitíkin hafi...
Landvernd kallar eftir því að sjókvíaeldi verði bannað

Landvernd kallar eftir því að sjókvíaeldi verði bannað

feb 9, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
Veiga Grétarsdóttir segir Laxeldi Austfjarða ljúga blákalt um laxadauða í kvíum fyrirtækisins

Veiga Grétarsdóttir segir Laxeldi Austfjarða ljúga blákalt um laxadauða í kvíum fyrirtækisins

feb 9, 2023 | Dýravelferð

Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook: Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd...
Skýrsla Ríkisendurskoðunar kallar á tafarlaust stopp á sjókvíaeldi

Skýrsla Ríkisendurskoðunar kallar á tafarlaust stopp á sjókvíaeldi

feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Við hjá IWF viljum að útgáfa nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð nú þegar og útsetning nýrra eldisseiða í sjókvíar hætt. „Staðan er þannig núna að þetta er iðnaður sem er nánast án eftirlits, það er ekki verið að vakta starfsemina. Þannig að það er fullkomlega...
Síða 100 af 300« Fyrsta«...102030...9899100101102...110120130...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund