sep 28, 2024 | Eftirlit og lög
„… sé ekki samstarf og samhæfing milli ráðherra á vettvangi ríkisstjórnarinnar sé ekki hægt að ætlast til þess að ráðuneytin sjálf eigi með sér viðhlítandi samstarf og ef ráðuneytin sjálf hafi ekki með sér samstarf sé ekki hægt að ætlast til þess að það sé...
sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
sep 25, 2024 | Eftirlit og lög
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: – enginn eldislax sleppi. – að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur,...
sep 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...