jan 7, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Eldislax úr sjókvíum er ekki í boði hjá þessum danska fisksala....
jan 6, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með sveitarstjórn Húnabyggðar sem leggst gegn áformum Landsnets um efnistöku úr áreyrum Svartár. Sveitarstjórnin bendir á hið augljósa, allar framkvæmdir sem geta haft neikvæð áhrif á lífríki vatnasvæðis Svartár eru óæskilegar. Viðskiptablaðið greindi frá:...
jan 5, 2025 | Undir the Surface
„Forstöðumaður hjá Matvælastofnun telur réttast að banna eldisfyrirækjum að setja laxaseiði í kvíar þegar hitastig sjávar fer undir ákveðin mörk. Talið er sjókuldi hafi átt þátt í því að yfir 600 þúsund laxaseiði drápust hjá Kaldvík í Fáskrúðsfirði í nóvember og...
jan 3, 2025 | Dýravelferð
Eins og kom fram á Vísi 30. desember og á þessari síðu drapst gríðarlega mikið af eldislaxaseiðum þegar Kaldvík setti þau í sjókvíar í Fáskrúðsfirði í nóvember. Í nýrri frétt fréttastofu RÚV kemur fram að Kaldvík lét sér ekki segjast heldur setti líka út seiði í...
des 30, 2024 | Dýravelferð
Í nóvember einum drápust eða var fargað vegna þessu hversu illa þeir voru særðir 633 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Í fyrra drápust í sjókvíunum eða var fargað 4,5 milljónir eldislaxa á árinu. Talan er komin í 3.715.904 (3,7 milljónir!) á þessu ári og enn á...