Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni.

Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn sjókvíaeldi á Austurvelli klukkan 15 laugardaginn 7. október.

Við getum stoppað þetta saman.