Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„80.000 manna klóakrennsli í Dýra­fjörð í boði Arctic Fish“ – Jón Kaldal skrifar

„80.000 manna klóakrennsli í Dýra­fjörð í boði Arctic Fish“ – Jón Kaldal skrifar

júl 1, 2025 | Greinar

„Á móti þessari gríðarlegu mengun fyrir neðan yfirborðið og sjónmengunina ofan þess, af flothringjum, fóðurrörum og prömmum, fengu Þingeyringar níu störf í þorpinu. Eftir tíðindi helgarinnar af brottflutningi þessara starfa sitja Dýrfirðingar uppi með mengunina og...
Furðulegt viðtal við sviðsstjóra Hafrannsóknastofnunar um „mótvægisaðgerðir“ gegn erfðablöndun

Furðulegt viðtal við sviðsstjóra Hafrannsóknastofnunar um „mótvægisaðgerðir“ gegn erfðablöndun

jún 30, 2025 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Furðulegt var að hlusta á sviðstjóra fersksvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar ræða í fréttatíma RÚV um „mótvægisaðgerðir“ sem ástæðu fyrir því að áhættmat erfðablöndunar og leyfilegt eldismagn eldislax í sjókvíum verði mögulega ekki lækkað. Mótvægisaðgerðir hafa hvergi...
Störf í sjókvíaeldi verða öll flutt úr dreifbýlinu og loks úr landi

Störf í sjókvíaeldi verða öll flutt úr dreifbýlinu og loks úr landi

jún 29, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál

Í tilefni af fréttum um brottflutningi Arctic Fish á störfum frá Þingeyri er rétt að rifja upp að eigendur sjókvíeldisfyrirtækisins á Austfjörðum, sem nú heitir Kaldvík, ætluðu fyrir fáeinum árum að flytja sambærileg störf alla leið til Noregs. Eina ástæðan fyrir því...
Nú sannast sem allir vissu: Sjókvíaeldisfyrirtækin eru enginn bjargvættur eða stoð atvinnulífs

Nú sannast sem allir vissu: Sjókvíaeldisfyrirtækin eru enginn bjargvættur eða stoð atvinnulífs

jún 28, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál

Þetta kemur ekkert á óvart. Við höfum margsinnis bent á að eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna bera aðeins hag hluthafanna fyrir brjósti. Við höfum traustar heimildir fyrir því að Arctic Fish freistaði þess að leggja undir sig allt húsnæði Blábankans á Þingeyri en fékk...
Skýrsla norska vísindaráðsins staðfestir skaðsemi „norsku leiðarinnar“

Skýrsla norska vísindaráðsins staðfestir skaðsemi „norsku leiðarinnar“

jún 27, 2025 | Vernd villtra laxastofna

Þessi mynd úr nýbirtri skýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn sýnir glöggt hversu miklum skaða sjókvíeldi á laxi veldur á villtum laxastofnum. Efst er laxalús, eldislax sem sleppur er þar á eftir ásamt loftslagsbreytingum og svo eru ýmsar sýkingar úr sjókvíunum...
Síða 20 af 346« Fyrsta«...10...1819202122...304050...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund