jún 30, 2025 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Furðulegt var að hlusta á sviðstjóra fersksvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar ræða í fréttatíma RÚV um „mótvægisaðgerðir“ sem ástæðu fyrir því að áhættmat erfðablöndunar og leyfilegt eldismagn eldislax í sjókvíum verði mögulega ekki lækkað. Mótvægisaðgerðir hafa hvergi...
jún 29, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í tilefni af fréttum um brottflutningi Arctic Fish á störfum frá Þingeyri er rétt að rifja upp að eigendur sjókvíeldisfyrirtækisins á Austfjörðum, sem nú heitir Kaldvík, ætluðu fyrir fáeinum árum að flytja sambærileg störf alla leið til Noregs. Eina ástæðan fyrir því...
jún 28, 2025 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta kemur ekkert á óvart. Við höfum margsinnis bent á að eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna bera aðeins hag hluthafanna fyrir brjósti. Við höfum traustar heimildir fyrir því að Arctic Fish freistaði þess að leggja undir sig allt húsnæði Blábankans á Þingeyri en fékk...
jún 27, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Þessi mynd úr nýbirtri skýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn sýnir glöggt hversu miklum skaða sjókvíeldi á laxi veldur á villtum laxastofnum. Efst er laxalús, eldislax sem sleppur er þar á eftir ásamt loftslagsbreytingum og svo eru ýmsar sýkingar úr sjókvíunum...