júl 9, 2018 | Erfðablöndun
Norskir sjókvíaeldismenn eru að valda usla og stórfelldu umhverfistjóni með sinni frumstæðu tækni í laxeldi víða um heim. Frá Chile voru að berast þær fréttir að 680 þúsund laxar eru sloppnir frá laxeldisstöð sem er í eigu norska fyrirtækisins Marine Harvest. Hvað...
maí 30, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...
maí 14, 2018 | Erfðablöndun
Í umræðum á Bylgjunni í morgun um heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar sagði Einar K. Guðfinnssson aðspurður um hættuna á því að eldisfiskur sem sleppur úr kví í Arnarfirði geti birtst til dæmis í Norðurá, að það væri „óumdeilt“ að sú hætta væri ekki til staðar....
apr 26, 2018 | Erfðablöndun
Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...