Staðfest að laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax

Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: „Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að...
„Yfirgangur“ – Grein Freys Frostasonar

„Yfirgangur“ – Grein Freys Frostasonar

„Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva, Kristján Davíðsson, vandaði Pálma Gunnarssyni, tónlistarmanni og baráttumanni fyrir náttúruvernd, ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Er Kristján við sama heygarðshorn og ýmsir aðrir sjókvíaeldismenn sem...