sep 20, 2019 | Erfðablöndun
Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins sjö hundruð voru eftir. Talið er að gatið sé eftir skrúfu á báti,“ segir í þessari frétt RÚV....
sep 17, 2019 | Erfðablöndun
Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma. Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði. Tusenvis av...
sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
júl 19, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
júl 11, 2019 | Erfðablöndun
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...