Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki” eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé öðruvísi farið hér við land.

Salmon escape from Cooke Aquaculture New Brunswick farm