Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Norski staðallinn“ á sjókvíum stenst ekki fyrstu haustlægð vetrarins í Noregi

„Norski staðallinn“ á sjókvíum stenst ekki fyrstu haustlægð vetrarins í Noregi

okt 23, 2019 | Erfðablöndun

Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
Stórt sleppislys í Noregi: „Norski staðallinn“ á sjókvíum er engin trygging gegn stórslysum

Stórt sleppislys í Noregi: „Norski staðallinn“ á sjókvíum er engin trygging gegn stórslysum

okt 22, 2019 | Erfðablöndun

Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
Stórt sleppislys í Noregi: 300.000 eldislaxar sloppið úr sjókvíum það sem af er þessu ári í Noregi

Stórt sleppislys í Noregi: 300.000 eldislaxar sloppið úr sjókvíum það sem af er þessu ári í Noregi

okt 1, 2019 | Erfðablöndun

Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018

Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018

sep 30, 2019 | Erfðablöndun

Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...
Risasleppislysið í Noregi: Stór hluti fisksins er sýktur smitandi fiskisjúkdóm sem gæti borist í villtan lax

Risasleppislysið í Noregi: Stór hluti fisksins er sýktur smitandi fiskisjúkdóm sem gæti borist í villtan lax

sep 26, 2019 | Vernd villtra laxastofna

Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór hluti þeirra 17.000 eldislaxa sem sluppu á dögunum þegar átti að fara með þá til slátrunar í...
Síða 18 af 30« Fyrsta«...10...1617181920...30...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund