Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma.

Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði.

Tusenvis av laks skal ha rømt fra slaktelokalitet i Sognefjorden