jún 7, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldið heldur áfram að verða fyrir þungum höggum og gagnrýni vegna óásættanlegra áhrifa á umhverfið og óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna, sem hefur í för með sér gríðarlegan fiskidauða, er þróunin hröð í landeldinu. Í Dubai er þegar farið að selja...
jún 5, 2019 | Dýravelferð
Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
jún 1, 2019 | Dýravelferð
Sjókvíaeldisiðnaðurinn má reikna með þungri ágjöf í kjölfar þess að ný heimildamynd Patagonia um stöðu mála í Chile fer í sýningar seinnihluta júní. Þetta er mat fréttamanna fagmiðilsins Intrafish sem hafa séð myndina. Þar er dregin upp vægast sagt svört mynd af...
maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
maí 29, 2019 | Dýravelferð
Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...