maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
maí 29, 2019 | Dýravelferð
Ef fjós brennur og dýr brenna inni tölum við um harmleik en ekki lífmassa sem tapast. Þessi orð Trygve Poppe, fyrrverandi prófessors við Dýralæknaháskóla Noregs, í samtali við NRK. Poppe var að ræða hörmungarástandið í sjókvíaeldi í Noregi vegna þörungablómans. Hann...
maí 23, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Það er ekki bara mikill laxadauði í Noregi í sjókvíaeldi. Ástandið hefur verið slæmt hér á landi líka, bæði fyrir austan og vestan. Eins og fram kemur í umfjöllun Stundarinnar um þetta mál er mikill laxadauði af þessum sökum gamalt vandamál í íslensku laxeldi....
maí 21, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hinn virti fréttaskýringaþáttur BBC, Panorama, birti í gærkvöldi magnaða útekt á sjókvíaeldisiðnaðinum í Skotlandi. Í þættinum kemur meðal annars fram að þessi iðnaður leggur gríðarlega vinnu í að halda umhverfisáhrifum sjókvíaeldisins frá neytendum. Þá er skoska...