Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal

„Hvaða dauðshlutfall í sjókvíunum vill SFS?“ – grein Jóns Kaldal

nóv 20, 2023 | Greinar

Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...
Sjálfdauður lax á borðum neytenda? Ein þeirra spurninga sem vakna í kjölfar laxadauðans í Tálknafirði

Sjálfdauður lax á borðum neytenda? Ein þeirra spurninga sem vakna í kjölfar laxadauðans í Tálknafirði

nóv 17, 2023 | Dýravelferð

Borðum við sjálfdauðan lax og lax sem hefur þurfta að þola gríðarlegar þjáningar af völdum lúsa- og bakteríuskaða? Þetta var meðal spurninga sem þáttastjórnandi norska ríkissjónvarpsins lagði fyrir gesti í sjónvarpssali í gær. Meðal myndefnis sem var sýnt í...
Neytendasamtökin krefjast þess að lax í neytendaumbúðum sé rétt merktur

Neytendasamtökin krefjast þess að lax í neytendaumbúðum sé rétt merktur

nóv 9, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
Ótímabær dauði og þjáningar eldisfisksins er beinlínis hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisins

Ótímabær dauði og þjáningar eldisfisksins er beinlínis hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisins

nóv 8, 2023 | Dýravelferð

Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
Sjókvíaeldisfyrirtækin eiga ekki að komast upp með að selja sýktan lax í neytendaumbúðum

Sjókvíaeldisfyrirtækin eiga ekki að komast upp með að selja sýktan lax í neytendaumbúðum

nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
Síða 1 af 2512345...1020...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund